Hollráð, greinar og hugleiðingar – fyrir fjölskylduna, kennara og starfsfólk í skólum og frístundastarfi!

FYRSTU NIÐURSTÖÐUR Á ÁHRIFUM COVID-19 Á MENNTAKERFIÐ

Guðrún Ragnarsdóttir, lektor í stjórnun menntastofnana skrifar grein um áhrif COVID-19 á starf framhaldsskóla. Greinin nefnist Framhaldsskólinn á tímum COVID-19.

Kristín Jónsdóttir, dósent og forseti Deildar kennslu og menntunarfræði á grein sem nefnist: Sterkari tengsl milli heimila og grunnskóla í fyrstu bylgju COVID-19.

Þær Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, lektor í leikskólakennarafræði og Svava Björg Mörk, aðjunkt í leikskólakennarafræði skrifuðu grein sem nefnist: Leikur barna blómstraði á tímum takmarkana á skólahaldi.

Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Anna Björk Sverrisdóttir, báðar þroskaþjálfar og aðjunktar við Deild menntunar og margbreytileika skrifa grein sem nefnist: COVID-19 varpaði ljósi á jaðarsetningu nemenda.

AÐRAR GREINAR UM MARGVÍSLEG MÁLEFNI TENGD MENNTUN Í VÍÐU SAMHENGI

Eva Harðardóttir kennari við MA, doktorsnemi, bakhjarl og fyrrum starfsmaður UNICEF í Malaví á tvær greinar á bakhjarlavefnum: Önnur þeirra heitir Lærdómurinn sem felst í því að leika og leiðast og hin er hugleiðing um gildi skóla fyrir börn og samfélagið í heild sinni, á óvissutímum.

Bakhjarlinn og prófessor emeríta Sigrún Aðalbjarnardóttir skrifar grein um mikilvægi samræðunnar, greinin heitir Ræðum saman heima.

Sigríður Ólafsdóttir, lektor við Menntavísindasvið og bakhjarl skrifar grein um foreldra og tví- og fjöltyngd börn á tímum heimsfaraldurs. Í greininni fer hún yfir hagnýt hollráð til foreldra bæði leik- og grunnskólabarna. This article is also in English, translated by Renata Emilsson Peskova.

Margrét S. Björnsdóttir er bakhjarl og aðjunkt í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið og skrifar grein um Stærðfræði á hreyfingu sem ætluð er foreldrum og fjölskyldum. Þar er farið í praktísk hollráð um hvernig nota má einfaldar æfingar, efnivið og pælingar til að leggja grunn að algebru, mynsturgreiningu og öðru skemmtilegu.

Renata Emilsson Peskova, verkefnastjóri, bakhjarl og doktorsnemi við Menntavísindasvið skrifar grein um mikilvægi lesturs í fjölskyldum sem eru tví- eða fjöltyngdar. Greinin er á ensku.

Bakhjarlarnir Kristín Dýrfjörð, dósent í leikskólafræðum við Háskólann á Akureyri og Dr. Guðrún Alda Harðardóttir, pedagogista í leikskólanum Aðalþingi birta tvær greinar á vefsvæði bakhjarla. Sú fyrri er um það hvernig við getum lagað daginn að leikskólabarninu, á tímum veirunnar. Hin seinni fjallar um það hvernig börn þræða málefnum líðandi stundar, til dæmis heimsfaraldri, inn í leik sinn á eðlislægan hátt.

Helga Rut Guðmundsdóttir prófessor og bakhjarl mælir með tónsköpunarverkefnum, hljóðtilraunum sem hægt er að gera í eldhúsinu, ýmsum spennandi tónlistaröppum sem nálgast má á vef – og vísum fyrir allra yngstu börnin. Hennar grein má nálgast hér.

Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki og bakhjarl skrifar þýðingarmiklar greinar um mennsku og menntun í margbreytilegu samfélagi. Fyrsta greinin hans heitir Gildi, réttlæti og manneskjulegt líf, önnur greinin heitir Mennska og sjálfræði og þriðja greinin heitir Fag og fagstétt í margbreytilegu samfélagi.

Sólveig Jakobsdóttir, prófessor og bakhjarl skrifar grein um fjarmenntabúðir skóla- og frístundafólks, virka þær sem starfsþróun? Greinin birtist fyrst í tímariti samtaka áhugafólks um skólaþróun, Skólaþráðum.

Bakhjarlarnir Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor og Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor emeríta skrifa grein um hvernig við styðjum best við ungmenni á tímum COVID-19. Hvaða verndandi þættir skipta þar máli?

Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, lektor í íslensku og bakhjarl, skrifar grein um gildi barnabóka og hlutverk foreldra, í tilefni af alþjóðlegum degi barnabókarinnar.

Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, sálfræðingur, aðjunkt og bakhjarl gefur nokkur hollráð um hvernig við getum öll lagt okkar af mörkum við að tryggja velferð og heilsu okkar sjálfra og um leið annarra.

Guðbjörg Pálsdóttir, dósent í stærðfræðikennslu og bakhjarl stingur upp á skemmtilegum tilraunum til að æfa hugatakaskilning í stærðfræði heima fyrir. Hverjar eru líkurnar á því? heitir greinin og er fyrirtaks dæmi um stærðfræðinám fyrir alla fjölskylduna.

Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs og bakhjarl skrifar grein um foreldra og börn – og mikilvægi þess að foreldrar ætli sér ekki um of.
Hún skrifar líka grein um menntakerfið á tímum COVID-19 þar sem hún fer yfir þann lærdóm sem við getum dregið af síðustu vikum.

Bakhjarlarnir Rannveig Björk Þorkelsdóttir, lektor og Jóna Guðrún Jónsdóttir, leiklistarkennari í Háteigsskóla skrifuðu grein um að hafa gaman, leika og læra. Hefurðu prófað að láta andlitið ganga?

Guðrún Kristinsdóttir, prófessor emeríta og bakhjarl skrifar grein um hvernig fullorðnir geta talað við börn um Covid-19 heima fyrir.

Bakhjarlarnir Bryndís Jóna Jónsdóttir, aðjunkt og Ingibjörg Kaldalóns lektor fjalla um fimm leiðir til að auka núvitund og samkennd á óvissutímum.

Framhaldsskólinn á tímum COVID-19

Guðrún Ragnarsdóttir er lektor í stjórnun menntastofnana og hluti af rannsóknarteymi fræðifólks á Menntavísindasviði Háskóla Íslands sem rannsakar áhrif fyrstu ...

Sterkari tengsl milli heimila og grunnskóla í fyrstu bylgju COVID-19

Kristín Jónsdóttir, kennslukona, dósent og forseti Deildar kennslu og menntunarfræði. Ein af rannsóknum okkar á Menntavísindasviði á áhrifum kófsins á ...

Leikur barna blómstraði á tímum takmarkana á skólahaldi

Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, lektor og leikskólakennari og Svava Björg Mörk, aðjunkt, doktorsnemi og leikskólakennari unnu að rannsókn á áhrifum takmarkana ...

COVID-19 varpaði ljósi á jaðarsetningu nemenda

Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Anna Björk Sverrisdóttir eru báðar þroskaþjálfar og aðjunktar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þær eru hluti af ...

Traust samvinna lykillinn að árangri

Á dögunum stóð Mennta- og menningarmálaráðuneyti, ásamt Menntavísindasviði Háskóla Íslands fyrir málþinginu Kófið og menntakerfið.  Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs setti saman ...

Fag og fagstétt í margbreytilegu samfélagi

Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki menntunar við Menntavísindasvið. Greinin er þriðja greinin í röð greina um mennsku ...

Menntakerfið á tímum COVID-19

Höfundur er Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs. Við höfum fengið dýrmæta innsýn inn í styrk og sveigjanleika íslensks menntakerfis á ...

Lærdómurinn sem felst í því að leika og leiðast

Höfundur er Eva Harðardóttir, doktorsnemi, bakhjarl og kennari við MA. Á hlaðvarpinu FreshEd www.freshedpodcast.com kennir ýmissa grasa um skóla- og ...

Parent and bilingual children at the time of Covid-19 pandemic

By Sigríður Ólafsdóttir, Assistant Professor at the School of Education Now are unusual times. Preschools and elementary schools offer children ...

Ræðum saman heima

Höfundur er Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor emeritus í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Vinnan má bíða á meðan þú sýnir ...

Menntabúðir í starfsþróun kennara: Geta þær virkað á netinu?

Höfundur greinar er Sólveig Jakobsdóttir, prófessor. Athugið að ýta á refresh ef greinin birtist ekki í lesglugga, best hefur reynst ...

„Veiran er bara í leiknum eins og hver önnur skófla“

Höfundar eru Kristín Dýrfjörð, dósent í leikskólafræðum við Háskólann á Akureyri og Dr. Guðrún Alda Harðardóttir, pedagogista í leikskólanum Aðalþingi ...

Stærðfræði á hreyfingu! Heimastærðfræði fyrir alla fjölskylduna

Höfundur er Margrét S. Björnsdóttir, aðjunkt í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið Loading... Taking too long? Reload document | Open in new ...

Foreldrar og tvítyngd börn á tímum faraldurs

Höfundur er Sigríður Ólafsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Nú eru óvanalegir tímar. Leik- og grunnskólar bjóða börnum að dvelja í skólanum ...

Mennska og sjálfræði

Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor við Menntavísindasvið. Í þessari grein skrifar Ólafur Páll um mennsku og menntun í margbreytilegu ...

Reading at COVID-19 times

Höfundur er Renata Emilsson Peskova, teacher and project manager at the School of Education Dear parents, Many institutions are trying ...

Á tímum COVID-19 þarf sem aldrei fyrr að huga að verndandi þáttum í lífi ungmenna

Höfundar eru Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor og Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor emeritus Veruleiki ungs fólks og um leið daglegt líf þess ...

Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar

Höfundur er Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, lektor í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Í dag, 2. apríl, er alþjóðlegur dagur barnabókarinnar ...

Að laga daginn að leikskólabarninu á tímum veirunnar

Höfundar eru bakhjarlarnir Kristín Dýrfjörð, dósent í leikskólafræðum við Háskólann á Akureyri og Dr. Guðrún Alda Harðardóttir, pedagogista í leikskólanum ...

Foreldrar og börn á tímum COVID-19

Höfundur er Kolbrún Þ. Pálsdóttir forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og bakhjarl Um þessar mundir hefur fallið niður eða dregið verulega ...

„Hvenær hætta læknirinn og lögreglumaðurinn í sjónvarpinu að segja okkur að coronavírusinn sé að vinna?“

Höfundur er Eva Harðardóttir, bakhjarl, kennari við MA, doktorsnemi og fyrrum starfsmaður UNICEF í Malaví. Er skynsamlegt að senda börn ...

Gildi, réttlæti og manneskjulegt líf

Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Greinin fjallar um mennsku og menntun í margbreytilegu ...

Tónmennt og sköpun – heima og á vef

Höfundur er Helga Rut Guðmundsdóttir, prófessor í tónlistarfræðum.  Það er mikilvægt að hlúa að öllum þáttum náms og gott að ...

Hverjar eru líkurnar? Heimastærðfræði fyrir alla fjölskylduna

Höfundur er Guðbjörg Pálsdóttir, bakhjarl, dósent í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Í stærðfræðinámi er mikilvægt að huga að uppbyggingu ...

Velferð á óvissutímum – #núvitund og samkennd

Höfundar eru Bryndís Jóna Jónsdóttir, aðjunkt og Ingibjörg Kaldalóns, lektor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands Breytt heimsmynd blasir við okkur. Við ...

Hollráð – hlúð að heilsu

Höfundur er Bergljót Gyða Guðmundsdóttur, sálfræðingur og aðjunkt við Menntavísindasvið. Flest okkar hafa orðið áþreifanlega vör við útbreiðslu COVID-19 sýkingarinnar ...

Hvernig geta fullorðnir talað við börn um Covid-19?

Höfundur er Guðrún Kristinsdóttir, prófessor emeríta. Margir kennarar og foreldrar eru færir í að tala við börn um erfiða hluti ...

Að hafa gaman, leika og læra

Höfundar eru Rannveig Björk Þorkelsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Jóna Guðrún Jónsdóttir, leiklistarkennari við Háteigsskóla Á tímum sem ...