Guðrún Ragnarsdóttir er lektor í stjórnun menntastofnana og hluti af rannsóknarteymi fræðifólks á Menntavísindasviði Háskóla Íslands sem rannsakar áhrif fyrstu bylgju COVID-19 á framhaldsskólastarf. Í fyrstu greiningu okkar á spurningalistakönnun sem lögð var fyrir allt starfsfólk í framhaldsskólum koma margir áhugaverðir þættir
Read More
Kristín Jónsdóttir, kennslukona, dósent og forseti Deildar kennslu og menntunarfræði. Ein af rannsóknum okkar á Menntavísindasviði á áhrifum kófsins á menntakerfið beindist að samstarfi milli heimila og grunnskóla. Hér segi ég frá fyrstu niðurstöðum úr spurningakönnun sem send var til stjórnenda grunnskóla.
Read More
Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, lektor og leikskólakennari og Svava Björg Mörk, aðjunkt, doktorsnemi og leikskólakennari unnu að rannsókn á áhrifum takmarkana á skólahaldi á tímum COVID-19. Þær starfa báðar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og kynntu fyrstu niðurstöður sínar á málþingi mennta- og menningarmálaráðuneytis
Read More
Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Anna Björk Sverrisdóttir eru báðar þroskaþjálfar og aðjunktar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þær eru hluti af rannsóknarteymi fræðifólks við Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem skoðar áhrif kófsins á menntakerfið. Rannsókn okkar beindist að þroskaþjálfum og mati þeirra á því
Read More
Á dögunum stóð Mennta- og menningarmálaráðuneyti, ásamt Menntavísindasviði Háskóla Íslands fyrir málþinginu Kófið og menntakerfið. Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs setti saman grein fyrir Bakhjarlavefinn í tilefni þess. Menntakerfið hefur sannarlega ekki farið varhluta af þeim hræringum sem upphófust af örlítilli veiru sem í
Read More
Vanda Sigurgeirsdóttir ræddi leiðir og lausnir varðandi einelti. Upptöku á fundinum má finna hér. Hvað er einelti og hversu algengt er það? Ekki er alltaf einfalt að koma auga á einelti eða greina það frá stríðni eða samskiptavanda. Einelti er skilgreint sem:
Read More
Ólafur Páll Jónsson og Björn Rúnar Egilsson ræddu leiðir til að rækta skapandi hugsun og eiga heimspekilegar umræður við ung börn. Upptöku á fundinum má finna hér. Virkjum pælingarmáttinn Við getum kennt börnum að þau eigi tilkall til eigin skoðana og búi
Read More
Sigga Dögg kynfræðingur og Sigurður Sigurðsson verkefnastjóri hjá Heimili og skóla/SAFT fjölluðu um það hvernig foreldrar geta rætt við unglinga um sambönd, tilfinningar, mörk og kynlíf. Upptaka á fundinum. Virðum mörk barna og unglinga Viljum við kenna börnum okkar að setja mörk,
Read More
Bryndís Jóna Jónsdóttir og Bergljót Gyða Guðmundsdóttir fræddu okkur um hagnýtar leiðir til að hlúa að eigin líðan og líðan barna. Upptöku á fundinum má finna hér. Við eigum val um það hvernig við tökumst á við áskroranir í okkar lífi
Read More
Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki menntunar við Menntavísindasvið. Greinin er þriðja greinin í röð greina um mennsku og menntun í margbreytilegu samfélagi.