Framhaldsskólinn á tímum COVID-19

Guðrún Ragnarsdóttir er lektor í stjórnun menntastofnana og hluti af rannsóknarteymi fræðifólks á Menntavísindasviði Háskóla Íslands sem rannsakar áhrif fyrstu ...

Sterkari tengsl milli heimila og grunnskóla í fyrstu bylgju COVID-19

Kristín Jónsdóttir, kennslukona, dósent og forseti Deildar kennslu og menntunarfræði. Ein af rannsóknum okkar á Menntavísindasviði á áhrifum kófsins á ...

Leikur barna blómstraði á tímum takmarkana á skólahaldi

Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, lektor og leikskólakennari og Svava Björg Mörk, aðjunkt, doktorsnemi og leikskólakennari unnu að rannsókn á áhrifum takmarkana ...

COVID-19 varpaði ljósi á jaðarsetningu nemenda

Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Anna Björk Sverrisdóttir eru báðar þroskaþjálfar og aðjunktar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þær eru hluti af ...

Traust samvinna lykillinn að árangri

Á dögunum stóð Mennta- og menningarmálaráðuneyti, ásamt Menntavísindasviði Háskóla Íslands fyrir málþinginu Kófið og menntakerfið.  Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs setti saman ...

Fag og fagstétt í margbreytilegu samfélagi

Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki menntunar við Menntavísindasvið. Greinin er þriðja greinin í röð greina um mennsku ...

Menntakerfið á tímum COVID-19

Höfundur er Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs. Við höfum fengið dýrmæta innsýn inn í styrk og sveigjanleika íslensks menntakerfis á ...

Lærdómurinn sem felst í því að leika og leiðast

Höfundur er Eva Harðardóttir, doktorsnemi, bakhjarl og kennari við MA. Á hlaðvarpinu FreshEd www.freshedpodcast.com kennir ýmissa grasa um skóla- og ...

Parent and bilingual children at the time of Covid-19 pandemic

By Sigríður Ólafsdóttir, Assistant Professor at the School of Education Now are unusual times. Preschools and elementary schools offer children ...

Ræðum saman heima

Höfundur er Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor emeritus í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Vinnan má bíða á meðan þú sýnir ...

Menntabúðir í starfsþróun kennara: Geta þær virkað á netinu?

Höfundur greinar er Sólveig Jakobsdóttir, prófessor. Athugið að ýta á refresh ef greinin birtist ekki í lesglugga, best hefur reynst ...

„Veiran er bara í leiknum eins og hver önnur skófla“

Höfundar eru Kristín Dýrfjörð, dósent í leikskólafræðum við Háskólann á Akureyri og Dr. Guðrún Alda Harðardóttir, pedagogista í leikskólanum Aðalþingi ...