Þær Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, aðjunkt og sálfræðingur og Helga Theódóra Jónasdóttir, sálfræðingur hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og stundakennari við Menntavísindasvið ræddu málin á örðum fræðslufundi fundaraðarinnar. Yfirskrift fundarins var Hollráð til foreldra um þeirra líðan og geðheilsu. Upptöku á fundinum má finna hér.
Read More