Guðrún Ragnarsdóttir er lektor í stjórnun menntastofnana og hluti af rannsóknarteymi fræðifólks á Menntavísindasviði Háskóla Íslands sem rannsakar áhrif fyrstu bylgju COVID-19 á framhaldsskólastarf. Í fyrstu greiningu okkar á spurningalistakönnun sem lögð var fyrir allt starfsfólk í framhaldsskólum koma margir áhugaverðir þættir
Read More
Kristín Jónsdóttir, kennslukona, dósent og forseti Deildar kennslu og menntunarfræði. Ein af rannsóknum okkar á Menntavísindasviði á áhrifum kófsins á menntakerfið beindist að samstarfi milli heimila og grunnskóla. Hér segi ég frá fyrstu niðurstöðum úr spurningakönnun sem send var til stjórnenda grunnskóla.
Read More
Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, lektor og leikskólakennari og Svava Björg Mörk, aðjunkt, doktorsnemi og leikskólakennari unnu að rannsókn á áhrifum takmarkana á skólahaldi á tímum COVID-19. Þær starfa báðar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og kynntu fyrstu niðurstöður sínar á málþingi mennta- og menningarmálaráðuneytis
Read More
Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Anna Björk Sverrisdóttir eru báðar þroskaþjálfar og aðjunktar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þær eru hluti af rannsóknarteymi fræðifólks við Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem skoðar áhrif kófsins á menntakerfið. Rannsókn okkar beindist að þroskaþjálfum og mati þeirra á því
Read More
Á dögunum stóð Mennta- og menningarmálaráðuneyti, ásamt Menntavísindasviði Háskóla Íslands fyrir málþinginu Kófið og menntakerfið. Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs setti saman grein fyrir Bakhjarlavefinn í tilefni þess. Menntakerfið hefur sannarlega ekki farið varhluta af þeim hræringum sem upphófust af örlítilli veiru sem í
Read More
Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki menntunar við Menntavísindasvið. Greinin er þriðja greinin í röð greina um mennsku og menntun í margbreytilegu samfélagi.
Höfundur er Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs. Við höfum fengið dýrmæta innsýn inn í styrk og sveigjanleika íslensks menntakerfis á síðustu vikum. Skóla- og frístundastarfi í landinu var kollvarpað með litlum sem engum fyrirvara og fjarnám og „heimaskólun“ varð veruleiki fjölmargra foreldra
Read More
Höfundur er Eva Harðardóttir, doktorsnemi, bakhjarl og kennari við MA. Á hlaðvarpinu FreshEd www.freshedpodcast.com kennir ýmissa grasa um skóla- og menntamál. Ég er mikill aðdáandi hlaðvarpsins sem hefur það að markmiði að „gera flóknar hugmyndir í menntarannsóknum auðskiljanlegar“ eins og stjórnandi hlaðvarpsins,
Read More
By Sigríður Ólafsdóttir, Assistant Professor at the School of Education Now are unusual times. Preschools and elementary schools offer children to stay in the school either a part of the day or a few days a week. Then children are more at
Read More
Höfundur er Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor emeritus í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Vinnan má bíða á meðan þú sýnir barninu þínu regnbogann, en regnboginn bíður ekki meðan þú lýkur verkinu. Á þessum óvenjulega tíma sem ríkir nú í samfélaginu verja flestir
Read More