Pála Margrét Gunnarsdóttir og Aldís Auðbjörg Garðarsdóttir ræddu um áhrif samkomubannsins á líðan fjölskyldna. Upptöku á fundinum má finna hér. Ástandið getur haft bæði jákvæð og neikvæð áhrif Foreldrahlutverkið getur aukið hamingju en uppeldi barna er engu að síður krefjandi og getur
Read More
Hagnýtar leiðir til að hlúa að eigin líðan og líðan barna á tímum C19 Veffræðsla haldin í samvinnu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Menntavísindasviðs HÍ Hvað: Veffræðsla í 40 mínútur samræður í 20 mínútur. Hvenær og hvar: Mánudaginn
Read More
Guðbjörg Pálsdóttir og Margrét S. Björnsdóttir fjölluðu um ýmsar leiðir til þess að efla talnalæsi og áhuga barna á stærðfræði með leikinn að leiðarljósi. Upptöku á fundinum má finna hér. Fáum fjölskylduna með í leikinn Það er mikilvægt að börn finni að
Read More
Höfundur er Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs. Við höfum fengið dýrmæta innsýn inn í styrk og sveigjanleika íslensks menntakerfis á síðustu vikum. Skóla- og frístundastarfi í landinu var kollvarpað með litlum sem engum fyrirvara og fjarnám og „heimaskólun“ varð veruleiki fjölmargra foreldra
Read More
Hvaðan koma hugmyndir og viðhorf okkar um uppeldi? Helena Rut Sigurðardóttir og Rakel Guðbjörnsdóttir fræddu foreldra um meðvituð samskipti. Upptöku á fundinum má finna hér. Ómeðvituð viðbrögð móta samskiptamynstur foreldra og barna Eigið uppeldi mótar gjarnan uppeldisaðferðir og hugmyndir foreldra um aga.
Read More
This post is available in English, Polish and Icelandic. Informacja jest dostępna w języku angielskim, polskim i islandzkim. Þessi færsla er aðgengileg á ensku, pólsku og íslensku. In English How can parents of foreign origin support the study, interests and reading of
Read More
Höfundur er Eva Harðardóttir, doktorsnemi, bakhjarl og kennari við MA. Á hlaðvarpinu FreshEd www.freshedpodcast.com kennir ýmissa grasa um skóla- og menntamál. Ég er mikill aðdáandi hlaðvarpsins sem hefur það að markmiði að „gera flóknar hugmyndir í menntarannsóknum auðskiljanlegar“ eins og stjórnandi hlaðvarpsins,
Read More
By Sigríður Ólafsdóttir, Assistant Professor at the School of Education Now are unusual times. Preschools and elementary schools offer children to stay in the school either a part of the day or a few days a week. Then children are more at
Read More
Höfundur er Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor emeritus í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Vinnan má bíða á meðan þú sýnir barninu þínu regnbogann, en regnboginn bíður ekki meðan þú lýkur verkinu. Á þessum óvenjulega tíma sem ríkir nú í samfélaginu verja flestir
Read More
Erlingur Jóhannsson prófessor og Rúna Sif Stefánsdóttir doktorsnemi fjölluðu um fyrirbærið svefn, hvað gerist þegar við sofum og um mikilvægi svefns fyrir líðan okkar og heilsu. Upptöku á fundinum má finna hér. Í svefninum á sér stað endurheimt fyrir bæði
Read More