Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, lektor og leikskólakennari og Svava Björg Mörk, aðjunkt, doktorsnemi og leikskólakennari unnu að rannsókn á áhrifum takmarkana á skólahaldi á tímum COVID-19. Þær starfa báðar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og kynntu fyrstu niðurstöður sínar á málþingi mennta- og menningarmálaráðuneytis
Read More